Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nú getur þú keypt gjafakort

04.11.2022

Nú fást gjafakort í öllum Vínbúðum og hægt er að velja hvaða upphæð sem er. Einnig er hægt að kaupa kortin í Vefbúðinni, en þá með föstum upphæðum: 5.000, 10.000, 15.000 eða 20.000 kr. Kortin koma í fallegu gjafaumslagi og eru tilvalin tækifærisgjöf. Kortin eru ekki sett á nafn viðkomandi.

Hægt er að kanna  innistöðu gjafakortsins þíns hér á vinbudin.is