Uppfært: Unnt var að opna Vínbúðina í Reykjanesbæ eftir að rafmagn kom á um kl. 17:30. Rafmagn komst seinna á í Grindavík og ekki náðist að opna þar.
_______
Vínbúðirnar í Reykjanesbæ og Grindavík eru lokaðar í dag (mánudag) vegna rafmagnsleysis. Opnað verður um leið og rafmagn kemst aftur á.