Lokað er í öllum Vínbúðum á uppstigningardag fimmtudaginn 29 maí. Miðvikudaginn 28. maí verða flestar Vínbúðir opnar eins og um föstudag sé að ræða.
Á höfuðborgarsvæðinu verður því opið frá 11-19, en hefðbundin opnun á Dalvegi, Skeifu, Skútuvogi og Álfrúnu þar sem opið er frá 10-20.
Sjá nánar opnunartíma allra Vínbúða.