Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Enn raskanir á opnunartíma

11.12.2019

Uppfært: Búið er að opna á Akureyri og Egilsstöðum. Enn eru þó einhverjar raskanir áfram á opnunartíma Vínbúða víða um landið í dag. Reynt verður að opna allar búðir um leið og veður leyfir. Allar Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar í dag.

Uppfært 13:00: búið að opna á Egilsstöðum og Reyðarfirði
Uppfært: 14:40: Opnum á Akureyri kl. 15:00