Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Árs- og samfélagsskýrsla 2020

14.05.2021

Ársskýrsla ÁTVR 2020 er komin út, nú í sjötta sinn á rafrænu formi.  Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi.

Stefna ÁTVR er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Í skýrslunni er gerð grein fyrir áherslum gagnvart hagsmunaaðilum, en allar miða þær að því að fylgja þeim áherslum sem koma fram í heildarstefnunni.

Skýrslunni fylgir einnig sjálfbærniskýrsla og yfirlit yfir þau Heimsmarkmið sem ÁTVR hefur lagt áherslu á nú undanfarið.

Hér má nálgast skýrsluna í heild sinni.