Fréttir

Minna þekktar hvítar þrúgur

06.04.2018

Vissir þú að Chenin Blanc er mest ræktaða hvíta þrúgan í Suður Afríku, en þar gengur hún oft undir nafninu Steen? Þekkir þú Albarino þrúguna, en vínin sem úr henni eru gerð eru talin einhver bestu hvítu vín Íberíuskagans?

Innköllun vöru. Stella Artois í 330 ml glerflösku (vnr. 01851)

04.04.2018

Vínnes ehf. hefur ákveðið að innkalla vörubirgðir Stella Artois í 330 ml glerflösku (vnr. 01851) .

Vínbúðin Skútuvogi lokuð í apríl

03.04.2018

Vínbúðin Skútuvogi verður lokuð í apríl vegna breytinga. Búðin verður stækkuð talsvert og bjórkælirinn stækkaður um helming. Sama uppröðun verður á léttvínum í Skútuvogi og hefur gefist vel í nýrri Vínbúð í Garðabæ

Páskaopnun 2018

19.03.2018

Vínbúðirnar verða lokaðar á skírdag og föstudaginn langa skv. venju og einnig verður lokað mánudaginn 2.apríl á annan í páskum. Aðra daga verður nokkuð hefðbundin opnun en hér fyrir neðan má sjá lista yfir opnunartíma, en..

Sigrún Ósk hlýtur stjórnunarverðlaun

09.03.2018

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi voru afhent við hátíðlega athöfn á Grand hótel 28. febrúar sl. Stjórnunarverðlaun eru veitt árlega stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði. Félagar í Stjórnvísi tilnefna stjórnendur út frá viðmiðum sem sett eru hverju sinni.

Truflanir vegna uppfærslu

05.03.2018

Búast má við truflunum í dag 6. mars á vinbudin.is, þá sérstaklega í vefverslun og á tóbakspantanasíðu, vegna uppfærslu á tölvukerfi .Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem kunna að verða vegna þessa.

Páskabjórinn 2018

01.03.2018

Páskabjórinn hefur verið fastur liður í vöruvali hjá Vínbúðunum undanfarin ár líkt og jólabjór, þorrabjór og aðrar árstíðarbundnar vörur sem seldar eru í skamman tíma. Sölutímabil páskabjórsins þetta árið er 22.febrúar til 31.mars

Finnur þú ekki það sem þú leitar að?

19.02.2018

Sérpantaðar vörur eru þær sem ekki eru til í hillum Vínbúðanna og eru pantaðar beint frá innlendum birgjum. Í dag er að finna gott úrval af sérpöntuðum vörum í Vefbúðinni okkar á vinbudin.is og um að gera að kanna hvort varan sem þú leitar að sé að finna þar.

Okkar er ánægjan!

29.01.2018

Vínbúðin er með ánægðustu viðskiptavinina á smásölumarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni.

Starfsfólk okkar víðsvegar um landið er stolt af árangrinum og þakkar viðurkenninguna. Við erum staðráðin í að halda áfram að gera okkar besta í þjónustu og samfélagslegri ábyrgð.

Við erum hætt með bréfpoka!

24.01.2018

Vínbúðirnar hafa nú hætt dreifingu á brúnum einnota bréfpokum sem ætlaðir voru fyrir eina flösku. Framkvæmdin er liður í því að gera Vínbúðirnar enn umhverfisvænni, en við leggjum áherslu á að vera leiðandi í umhverfisábyrgð.