Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Fréttir

Fréttatilkynning: Kvöldsól

03.04.2002

Komið hefur í ljós að eftirgerjun hefur átt sér stað í nokkrum flöskum af íslenska berjavíninu Kvöldsól. Við eftirgerjun myndast kolsýra, hún eykur þrýsting í flöskum sem getur valdið því að tappinn skjótist úr, vínið fylgir á eftir og skilur eftir bletti sem erfitt getur verið að hreinsa...