Fréttir
25.07.2003
Í Finnlandi hefur einn maður látist og nokkrir veikst alvarlega eftir neyslu eftirlíkinga af þekktum áfengistegundum.
18.07.2003
Í vikunni voru settir upp nýir vegvísar í vínbúðunum í Smáralind og Hafnarfirði af sömu gerð og settir voru upp í Kringlunni og Smáralind fyrr í sumar.
08.07.2003
Uppskriftir að þremur sumarlegum kokteilum hafa bæst við á fordrykkjasíðuna okkar.
04.07.2003
Ný málverkasýning var opnuð í Vínbúðinni Smáralind þann 1. júlí
01.07.2003
Hinn gamalreyndi korktappi á nú undir högg að sækja...
25.06.2003
Undanfarnar vikur hafa starfsmenn vinbúðanna Heiðrúnar, Kringlunnar og í Hafnarfirði verið önnum kafnir við að endurraða í hillur
19.06.2003
Ný Vínbúð var opnuð í dag, 19. júní í Víkurskála við Austurveg 18 (Þjóðveg 1) í Vík í Mýrdal.
18.06.2003
Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til ÁTVR
07.06.2003
Hægt er að nálgast nýjar innkaupareglur áfengis, sem taka gildi 1. júlí n.k., hér á vinbud.is
05.06.2003
Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR er farinn í árs námsleyfi frá 1. júní og er Ívar J. Arndal settur forstjóri á meðan Höskuldur er í leyfi.