Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Fréttir

Chile þemadagar

11.05.2006

Nú eru hafnir nýjir þemadagar í Vínbúðunum. Að þessu sinni er Chile tekið fyrir, en Chile er að mörgu leiti mjög merkilegt land, hvort sem litið er á landið sjálft eða menninguna. Vínrækt hefur verið stunduð þar í langan tíma og vínin njóta mikilla vinsælda.

Ný verðskrá tóbaks 1.maí

03.05.2006

Ný verðskrá tóbaks tók gildi 1.maí. ...

Opið 11-18 á laugardögum

01.05.2006

Nú hefur afgreiðslutími Vínbúðanna á höfuðborgarsvæðinu verið samrýmdur...

Ársskýrsla ÁTVR komin út

12.04.2006

Ársskýrsla ÁTVR er nú komin út þar sem gerð er grein fyrir rekstrartölum og helstu þáttum í starfsemi fyrirtækisins....

Truflanir vegna lagfæringa á vinbud.is

09.04.2006

Vegna vinnu við lagfæringa á vef okkar, gætu sumir orðið varir við truflanir við notkun á vinbud.is mánudaginn 10.apríl. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem kunna að verða.

Listaverk í vínbúðum

06.04.2006

ÁTVR gefur listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í vínbúðum fyrirtækisins. ...

ÁTVR hf?

04.04.2006

Stjórnarfrumvarp um að breyta ÁTVR í hlutafélag var dreift á Alþingi þriðjudaginn 4. apríl. Ekki er ljóst hvenær frumvarpið verður á dagskrá þingsins...

Afgreiðslutími yfir páskana

04.04.2006

Miðvikudaginn 12. apríl þ.e. daginn fyrir skírdag verða vínbúðir opnar eins og um föstudag sé að ræða. Á laugardeginum fyrir páska verður opið eins og venjulega. Lokað verður á skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum.

Námskeiði frestað

03.04.2006

Framhaldsnámskeiði í vínsmökkun hefur verið frestað. Haft verður samband við þá sem þegar voru skráðir, en áætlað er að halda námskeiðið í haust.

Framhaldsnámskeið í vínsmökkun

24.03.2006

Síðastliðið haust hélt ÁTVR vínsmökkunarnámskeið fyrir almenning í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands. Námskeiðið var mjög vel sótt og var gerður góður rómur að því. Nú á vormisseri var ákveðið að endurtaka námskeiðið og er það nú í gangi...