Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ginbolla

Fjöldi
12
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml gin 1 l trönuberjasafi 1,5 l appelsínusafi 120 ml Grenadine 200 ml sítrónusafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áðurn en bera á drykkinn fram. 

Gott ráð
Flokkar
Fleiri Bollur
Nornaseiði Bollur
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar