Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bloody Mary

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3–6 cl vodka 12 cl tómatsafi 1 cl Worchestersósa 1 cl sítrónusafi 1 cl Tabasco sósa (má sleppa)
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur eða hrærður, eftir smekk. Smakkað til með salt og pipar og skreytt með sellerístöngli.

Fleiri Vodkakokteilar
Tequila Sunrise Vodkakokteilar
Sumarbolla Vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar