Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. 

Skreyting

Vætið glasbarminn með sítrónusneið og dýfið glasinu síðan í sykur, til að fá ísingu á glasið. Skreytið síðan með jarðarberi eða sítrónusneið.