Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Drykknum er svo hellt í longsdrinks glas.  Skreytið ef vill með ananas.