Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara  ásamt ísmolum. Hristið vel, síið í viskí glas og skreytið með Maraschino kirsuberi og appelsínusneið.