Hunangið er leyst upp í vatni í hlutföllum 1:1. Setjið öll hráefni í hristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið í gegnum fínt sigti í kokteilglas.

Höfundur kokteils: Ásgeir Már Björnsson