Drykkurinn er lagskiptur í staupglasi. Fyrst er piparmintulíkjör hellt í glasið og svo rjómalíkjör.