Allt hrist saman með klaka ásamt mintunni og síðan hellt í gegnum sigti í kælt kokteilglas.
Skreytt með appelsínuberki og mintusprota

 

Höfundar kokteils eru Gunnar Rafn Heiðarsson, Valgarður Finnbogason, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson og Hlynur Björnsson á Kol