Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ný Vínbúð á Kópaskeri

12.12.2014

Ný Vínbúð hefur nú opnað á Kópaskeri. Búðin er staðsett innaf versluninni Skerið, að Bakkagötu 10, en hún er í flokki minnstu Vínbúðanna. ÁTVR rekur nú 49 Vínbúðir um allt land.

Opnunartími Vínbúðarinnar nú í vetur er mánudaga til fimmtudaga frá 17-18 og föstudaga frá 14-18, en hér er hægt að kynna sér opnunartímana nánar.

Við bjóðum viðskiptavini velkomna í glæsilega Vínbúð.