Bragðlýsing
Ljóssítrónugult. Ósætt, létt freyðing, fersk sýra. Epli, sítróna, sítrusbörkur, tertubotn, gertónar.
Bragðflokkur: Ósætt
Freyðivín eru alls konar, flest þeirra ljós og laus við eikarbragð, og tilvalin við flest tækifæri.
Þegar freyðivín er búið til er ófreyðandi hvítvín gerjað aftur. Margar ólíkar aðferðir eru notaðar, en nánari upplýsingar um framleiðslu og sætleika freyðivína er að finna hér.Sjá minna