Útgáfuefni
Hagnaður ÁTVR var 541 m.kr. í samanburði við 516 m.kr. árið 2004. Rekstrartekjur ársins voru 16.641 m.kr. Rekstrargjöld námu 16.185 m.kr.,
Meðal efnis: Vínbúðir og gæðaþjónusta, vínbúðirnar bæta stöðu sína samkvæmt ánægjuvoginni, Pokasjóður styrkir hjálparsveitina í Hveragerði, Sala áfengis og tóbaks 2005, Vínsýningin 2005, Grænmetisréttir og borðvín, Vín frá suður-Afríku, áfengi og ofnæmisviðbrögð, Pinotage - þrúguportrett. Hér má finna öll vínblöðin
Meðal efnis: hátíðavín í vínbúðum, vínsmökkunarnámskeið, ný matartákn, matur og vín, villibráð - uppskriftir, Koníak og koníaksdrykkir, morguninn eftir - þynnkan, Merlot - þrúguportrett o.fl.
Meðal efnis: Forstjóraskipti hjá ÁTVR, Umbætur við Gullfoss og Dettifoss, Um vín og gæðavín, Mikið úrval spænskra vína, Holl ráð fyrir boðið, Áfengi og sykursýki, Ljúffengt á innan við 30 mín (uppskriftir), Viskí, vín með laxi, Cabernet Sauvignon - þrúguportrett, berjalíkjörar.
Meðal efnis: Cheers Mate - Kynning á vínum frá Ástralíu, Met áfengissala 2004, Ábyrgir gestgjafar, Víngerð í Ástralíu, Endurreisn rósavínsins, Semillion - þrúguportrett, Sumarlegir drykkir o.fl.
Hagnaður ársins var 516 m. kr. í samanburði við 427 m.kr. árið áður. Rekstrartekjur ársins voru samtals 15.399 m.kr. Rekstrargjöld námu 14.926 m.kr.
Meðal efnis: Ábyrgð gestgjafans - akstur og áfengi eiga ekki samleið, Kynning á vínum frá Spáni og Portúgal, Spænskir smáréttir, Salud - Kristinn R. Ólafsson skrifar frá Madrid, Grenache - þrúguportrett o.fl.
Meðal efnis: Glæsileg vínsýning á Nordica hotel, ÁTVR verðlaunað - Gæðaverðlaunin 2004, Hvernig velur ÁTVR samstarfsaðila? Heitir drykkir, Jólavínin (Einar Thoroddsen).
Meðal efnis: Óáfeng vín í vínbúðum, gjafaöskjur til sölu, hugsum um umhverfið eins og heimilið okkar, Gewurztraminer - þrúguportrett, Ekki er hatur í ölkonuhúsi - stiklur úr bjórsögunni, BJÓR - hvað er bjór?
Meðal efnis: Aktu aldrei undir áhrifum - sýnum samfélagslega ábyrgð, Sauvignon Blanc - þrúguportrett, humar og hvítvín, Tequila - goðsagnarkennd guðaveig.