Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Krónhjartarlundir

25.08.2009

800 ;g; krónhjartar-, hreindýra- eða dádýralundir Salt og nýmalaður pipar 3 ;msk.; olía 300 ;g; kóngasveppir eða aðrir góðir villisveppir skornir í báta* 1 ;dl; púrtvín ½ ;dl; brandí 3 ;dl; rjómi 1 ;tsk; kjötkraftur Sósujafnari * Einnig er hægt að nota 40 g þurrkaða villisveppi, laeggja þá í volgt vatn í 20 mínútur og vatnið kreist úr þeim

Nauta framhryggjarsneiðar "Rib eye"

25.08.2009

4; Rib eye steikur, u.þ.b. 300 g, vel fitusprengdar Olía, salt og svartur pipar úr kvörn -GRÁÐOSTAKRYDDSMJÖR 1; box; gullgráðaostur 100 ;g; smjör 2 ;hvítlauksgeirar 4 ;stk.; sólþurrkaðir tómatar 1 ;msk.; söxuð steinselja 5 ;stk.; grænar ólífur Svartur pipar úr kvörn

Grillaður lax

25.08.2009

1 ;kg;beinlaust laxaflak með roði Ólífuolía Salt og pipar -JÓGÚRTSÓSA 1; dós; hrein jógúrt ½ ;dós; sýrður rjómi ½ ;tsk.; dijon-sinnep ½ ;tsk.; sykur 2-3; hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1 ;msk.; extra virgin ólífuolía Salt og pipar Söxuð fersk steinselja

Grillaður svínahnakki

25.08.2009

1 ;kg; beinlaus svínahnakki í sneiðum 1 ;dl; Teryaki-sósa 1 ;dl; BBQ-sósa 1 ;msk.; fínt saxaður engifer 1 ;msk.; sesamolía -GRÆNMETISSPJÓT 1 ;stk.; paprika 4 ;stk.; tómatar 1 ;stk.; rauðlaukur ½; gulur kúrbítur 8 ;stk.;sveppir

Grillaðar kjúklingabringur

25.08.2009

4 ;stk.;kjúklingabringur -GLJÁI Olía til steikingar ½ ;laukur, fínt saxaður 2 ;msk.; dijon-sinnep 1 ;msk.; hunang ½; sítróna (safi og börkur) 2 ;msk.; ólífuolía ½ ;tsk.; timjan (þurrkað) Salt og pipar úr kvörn -OFNBAKAÐ SUMARGRÆNMETI 3 ;stk.;tómatar 1 ;stk.; græn paprika 1 ;stk.;rauðlaukur ½; grænn kúrbítur 1 ;sellerístilkur ½ ;dl; vatn 2 ;msk.; græn ólífuolía 1 ;msk.; balsamedik Salt og pipar úr kvörn Dálítið timjan og rósapipar

Gratíneraður humar

25.08.2009

1 ;kg; humar, skelflettur 1 ;stk.;melóna, kantalópa 2 ;stk.;mangó, vel þroskuð 1 ;box; kirsuberjatómatar ½; rauðlaukur 1 ;poki ;gratínostur -PIPARRÓTARSÓSA 1 ;dós; sýrður rjómi, 10% 1 ;hvítlauksgeiri ½; piparrót 1 ;stk.; límóna

Ofnbakaður lax

25.08.2009

1 ;stk.; meðalstórt laxflak, roð- og beinlaust Salt og pipar Ólífuolía ½ ;sítróna -BEIKON-KARTÖFLUSALAT 3 ;stk.;stórar bökunarkartöflur 1 ;pakki; beikon ½ ;blaðlaukur 2 ;msk.; kapers ½; búnt; dill -SÍTRÓNUSMJÖR 1 ;dl; sítrónusafi 1;stk.; skalottlaukur 100 ;g; smjör Salt og pipar

Penne "Arrabiatta"

25.08.2009

400 ;g; penne pasta 350-400 ;g; tígrisrækjur, hráar og skelflettar 350-400 ;g; hreinsaður smokkfiskur, fínt sneiddur 1-2 ;stk.; rauður chili, fræhreinsaður og skorin 1-2 ;stk.; dósir saxaðir tómatar (Hunts stewed tomatoes) 1-2 ;hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1-2 ;stk.; laukar, saxaður smátt ½ ;rauð paprika, skorin í bita

Nauta-Carpaccio

25.08.2009

200 ;g; nautalund (eða filet) 4 ;tsk.; rucola-pestó (fæst tilbúið t.d. frá sacla) Svartur pipar úr kvörn Jómfrúarólífuolía Grófrifinn parmesanostur

Lamba Prime Ribs

25.08.2009

Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið. 1 ;kg; framhryggur af lambi (Prime ribs) 2; stk.;sítróna (rifinn börkur af einni, en safinn úr tveimur) 1,5 ;dl; ólífuolía 1 ;tsk.; hunang 1-2; kvistir; ferskt rósmarín 2 ;hvítlauksgeirar, fínt saxaðir Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörn