Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Lamba Prime Ribs: með sítrónu, hvítlauk og fersku rósmaríni

25.08.2009

Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið.

Gratíneraður humar: með mangó, melónu og piparrótarsósu

25.08.2009

Humar léttsteiktur á pönnu og settur til hliðar. Mangó og melóna afhýdd og skorin í teninga, rauðlaukur skorinn í þunna strimla og tómatar í tvennt. Allt sett í eldfast mót, ostur yfir og gratínerað...

Ofnbakaður lax: með beikon-kartöflusalati og sítrónusmjöri

25.08.2009

Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur í 180°C heitum ofni...

Penne "Arrabiatta" - með smokkfiski og tígrisrækjum

25.08.2009

Sjóðið pastað í léttsöltu vatni og fylgið nákvæmlega leiðbeiningum um suðutíma frá framleiðanda. Hitið olíu á pönnu. Steikið saman hvítlauk, lauk , papriku og chili, má ekki brúnast. Setjið smokkfiskinn og rækjurnar út í...

Sjávarsalat

25.08.2009

Salatið er skorið niður og skolað. Ávextir hreinsaðir og skornir í teninga. Tígrisrækjur og hörpuskel léttsteikt á pönnu. Kryddað með salti og pipar. Látið tígrisrækjuna og hörpuskelina standa til að kólna...

AVOCADOSALAT

25.08.2009

2 avocado
1 mango (þroskað)
safi úr 1/2 sítrónu
Ferskt koríander (eða steinselja)...

Grillaður ananas

25.08.2009

1;stk.;ananas skorinn í 8 báta og kjarninn skorinn frá 1 ;dl; dökkt romm 1 ;dl; hunang 1 ;dl; worchestersósa 1 ;dl; smjör 1;dl; ljós púðursykur 2 ;tsk.; chilisósa Vanilluís

Svínakjöt á teini

25.08.2009

-MARINERING 600 til 800 ;g; gott svínakjöt, marinerað. 2 ;msk.; soyasósa 1 ;msk.; olía 1 ;tsk.;cummin 1 ;tsk.; koríander -HNETUSÓSA 2 ;dl; salthnetur fín saxaðar (matvinnsluvél) 1 ;stk.; saxaður laukur 1 ;msk.; olía 2 ;tsk.; karrý 2; marin hvítlauksrif 1 ;dós; kókosmjólk 1/2 ;tsk.; chileduft 1 ;tsk.; engiferduft. 2 ;msk.; soyasósa 1 ;msk.; hlynsíróp (sykur) -AVOCADOSALAT 2 ;stk.;avocado 1 ;stk.;mango (þroskað) 1/2;stk.; sítróna (safinn) Ferskt koríander (eða steinselja), tæp hnefafylli 1 ;tsk.; rifinn ferskur engifer (má líka vera sultaður). 2 ;msk.; olía 1 ;stk.;rautt chili, smátt saxað 34 ;stk.; aprikósur, ferskar eða úr dós 12 ;stk.;hvítlauksgeirar, marðir eða saxaðir

Bakaður Stóri dímon

25.08.2009

-OSTUR Stóri dímon olía hunang, chili, eða svartur pipar ef vill -RÓSMARÍNBRAUÐSTANGIR tilbúið ferskt pizzadeig ólífuolía ferskt rósmarín sjávarsalt

Grand cru súkkulaði truffla

25.08.2009

200 ;g; rjómi 200 ;g; Maracaibo mjólkursúkkulaði 49%