Uppskriftir
18.06.2021
Egg og sykur er þeytt saman þar til blandan er ljós og létt. Döðlur eru soðnar í vatni þar til þær eru orðnar mjúkar og síðan er þeim stappað saman við banana og brætt smjör og loks blandað saman við eggjablönduna. Öll þurrefni eru því næst sigtuð út í ásamt smátt skornu súkkulaði og öllu hrært vel saman...
01.01.2021
8;stk.;brauðsneiðar
200;g;smjör (mjúkt)
500;g;Tindur ostur
500;g;forsoðnar rækjur
1;krukka;mæjónes
07.04.2020
-SÚKKULAÐIMÚS
250 ;ml; nýmjólk
100 ;g; sykur
1 ;stk.; anís stjarna
5 ;stk.; matarlímsblöð
525 ;g; mjólkursúkkulaði
600 ;g; rjómi
-HVÍTSÚKKULAÐI MULNINGUR
100 ;g; möndluhveiti
100 ;g; púðursykur
100 ;g; hveiti
100 ;g; smjör, mjúkt
100 ;g; hvítt súkkulaði
23.08.2019
Blandið saman BBQ-sósu, sojasósu, ólífuolíu, fínt skornum hvítlauk og sesamfræjum í skál. Skerið lambalundirnar í bita og hellið marineringunni yfir kjötið
23.08.2019
Snyrtið lambakórónuna og skerið í fituna. Kryddið kjötið með salti og pipar. Blandið saman sinnepi og hunangi. Penslið kjötið með gljáanum. Grillið kjötið á miðlungsheitu grilli með fituhliðina niður í 6-8 mínútur en passið vel að það brenni ekki.
23.08.2019
Blandið saman hakki, eggjum, brauðraspi, sinnepi, tómatsósu, dilli og Worcestershire sósu í skál. Kryddið með salti og pipar. Mótið í fjóra jafn stóra hamborgara. Grillið á miðlungsheitu grilli í 6-8 mínútur á hvorri hlið.
23.08.2019
Setjið sojasósu í pott ásamt döðlum, fínt söxuðum hvítlauk og vatni. Fáið upp suðu og maukið döðlurnar vel. Kælið marineringuna og hellið síðan yfir kjötið. Marinerið í 1 klst. eða lengur. Grillið lambalundirnar í 2-3 mínútur á hvorri hlið.
23.08.2019
Setjið allt nema lambalærið í blandara og maukið vel saman. Hellið marineringunni yfir lærið og marinerið í 2-5 daga. Því lengur, því betra. Takið lærið úr marineringunni og strjúkið sem mest af vökvanum af því.
23.08.2019
Kökurnar eru bakaðar í litlum formum. Hægt að nota álform eða bara litlar skálar sem mega fara inn í ofn. Bræðið súkkulaði og smjör saman yfir vatnsbaði.
28.02.2019
Blandið þurrefnunum saman í skál og hrærið eggjum, bræddu smjöri og vanilludropum saman við. Setjið deigið í form og bakið við 170°C í 15 mínútur.