Uppskriftir

Uppskriftir

Marokkóskt gulrótarsalat

26.10.2010

Rífið gulræturnar í þunna strimla. Blandið safanum úr appelsínunni saman við niðurskorið chili, ólífuolíu og salt og pipar eftir smekk. Blandið saman gulrótum og kóríander og hellið safanum yfir. Skreytið með svörtum sesamfræjum. Ef ekki fást svört sesamfræ er lítið mál að búa ...

Arabískt spínatsalat

26.10.2010

Hitið teflonpönnu, setjið olíu, hvítlauk og lauk á pönnuna og léttsteikið í 10 mínútur eða þar til laukurinn er gullinbrúnn. Bætið kóríanderdufti og rúsínum út á pönnuna og eldið áfram í 1 mín. Setjið svo spínatið og rúsínur út á pönnuna og eldið áfram í 5 mín. Hrærið vel þar til vökvinn er gufaður upp. Bætið þá...

Arabískt spínatsalat

26.10.2010

500 ;g;spínat skolað í vatni og grófskorið ½ ;msk.; kókosolía 3 ;stk.;laukar smátt skornir 3 hvítlauksrif 1½ ;tsk.; kóríanderduft Safi úr 1 sítrónu Sjávarsalt Nýmalaður svartur pipar 1½ ;dl; rúsínur 1½ ;dl ;ristaðar furuhnetur ½ ;dl; ferskt kóríander

RIBEYE með mozzarellasalati, ferskum maís...

28.06.2010

Skerið steikurnar í 300 g bita. Kryddið með salti, pipar, rósmarín og hvítlauk. Látið standa í 20 mínútur. Grillið kjötið við góðan hita í 4 mínútur á hvorri hlið. Látið standa á heitu grilli í 5 mínútur í viðbót á efstu grind...

Austurlenskur steinbítur með grilluðu grænmeti

28.06.2010

Setjið steinbítinn í eldfast mót. Blandið saman sojasósu, chilli, engifer, límónuberki, sítrónugrasi og sesamolíu og hellið yfir fiskinn. Látið standa í 20 mínútur. Setjið fiskinn á heitt grill og eldið í 3 mínútur á hvorri hlið...

Krydduð svínalund með stöppuðum kartöflum

28.06.2010

Leggið steikurnar í eldfast mót og hellið olíu yfir. Kryddið með hvítlauk, salti og pipar og látið standa í 30 mínútur við stofuhita. Setjið balsamedik, sítrónu og púðursykur í pott og sjóðið í 5 mín. Grillið steikurnar...

Grilluð lúða með sítrussalati og kirsuberjatómötum

28.06.2010

Skerið lúðuna og kryddið með salti, pipar, fersku kóríander og hvítlauk. Hellið ólífuolíu yfir og látið standa við stofuhita í 2 klst. Grillið lúðuna í 3 mínútur á hvorri hlið...

Grillaður lax með spínati, eplum, karrí og portvíni

28.06.2010

Setjið laxinn í eldfast mót. Blandið saman olíu, kryddi og hvítlauk. Hellið yfir laxinn og látið standa í 10 mín. Leggið laxinn á heitt grill og eldið í 4 til 5 mínútur á hvorri hlið...

Grillaður kjúklingur með sveitasælu

28.06.2010

Kljúfið kjúklinginn í tvennt. Hrærið saman hvítlauk, blóðberg, estragon, appelsínubörk, hlynsíróp og dijon-sinnep og penslið yfir kjúklinginn. Grillið kjúklinginn í 15 mínútur við miðlungshita, lækkið síðan hitann og grillið áfram í 40 mínútur..

Grilluð lúða

28.06.2010

800 ;g; ný lúða Salt og pipar 1 ;msk.;ferskt kóríander 2 ;stk.; hvítlauksrif, marin 1 ;dl; ólífuolía -BAKAÐIR TÓMATAR OG SÍTRUSSALAT 2;box; kirsuberjatómatar 3 ;msk.; ólífuolía 1;stk.; hvítlauksrif, marið 2 ;stk.;appelsínur 1 ;stk.; límóna 1 ;stk.; sítróna 1; msk.; hunang 1; pk.; klettasalat