Uppskriftir

Uppskriftir

Kjötplatti

07.06.2011

Chorizo pylsa Lítil chorizo pylsa Salami pylsa Prosciutto skinka Mozzarella ostur Prima Donna ostur Chili-sulta Ítölsk steinselja til skrauts -UNO-ÓLÍFUR 50 ;g; grænar ólífur, La española 50 ;g; svartar ólífur 10 ;g; basil 10 ;ml; sólblómaolía 1 ;stk.; sítróna, skorin smátt Svartur pipar Salt ½ ;stk.; chili Bragðbætt með sítrónuolíu -CHILI-SULTA 1 ;stk.; chili 200 ;g; frosin rauð paprika 2 ;stk.; hvítlauksgeirar 80 ;g; tómatar í dós 150 ;g; sykur 25 ;ml; hvítvínsedik

Humarsalat

07.06.2011

Romaine salat Rucola salat 100 ;g; af humri á mann Hvítlaukssmjör Kirsuberjatómatar Kantalópa Mangó Paprika Rauðlaukur Svört sesamfræ Örlítið japanskt soja Ítölsk steinselja til að skreyta Radísa, skorin í þunnar sneiðar -MANGÓDRESSING 100 ;g; mangó 75 ;g;lime-safi 175 ;g; olía

Fusili með kjúklingi

07.06.2011

280 ;g; kjúklingalundir 5 ;stk.; sveppir ½ rauðlaukur ½ chili 260 ;g; ferskt fusilli -RUCOLA-PESTÓ 100 ;g; rucola 2;stk.; hvítlauksgeirar 40 ;g; basil 40 ;g; furuhnetur 100 ;ml; sólblómaolía 50 ;g; parmesan

Linguine

07.06.2011

300 ;g; humar 200 ;g; pilluð risarækja 260 ;g; ferskt linguine pasta 20 ;g ;rucola -SÓSA 200 ;g; tómatar í dós 1 ;stk.; chili 1 ;stk.; laukur 1;stk.; paprika

Bruschetta

07.06.2011

-ÓLÍFUOLÍA 1;stk.;hvítlauksgeiri 1 ;stk. ;ferskur mozzarella (má sleppa) Ítölsk steinselja til skrauts -CIABATTA-BRAUÐ 11 ;g; þurrger 18 ;g; salt 250 ;ml; volgt vatn 500 ;g; hveiti 35 ;g; olía -TÓMATAKLASSÍK 500 ;g; tómatar 25 ;g; basil Hvítlaukur eftir smekk

Indversk hrísgrjón og kartöflumús

26.10.2010

Setjið grænmetistening eða kraft út í sjóðandi vatnið. Saxið laukinn. Hitið olíu á teflonpönnu og mýkið laukinn. Blandið krydddufti, kanilstöngum, negulnöglum, engifer, möndluflögum og rúsínunum saman við og látið krauma í um það bil 3 mín. Blandið hrísgrjónunum saman við og látið krauma áfram í 3-4 mín., hrærið í á meðan..

Engiferkjúklingur með Mangóchutney (indverskt)

26.10.2010

Skerið kjúklinginn á ská í u.þ.b. 2 cm þykka strimla. Blandið saman hráefnunum í marineringuna í miðlungsstóra skál. Látið kjúklinginn liggja í marineringunni við stofuhita í 15 mín. Sjóðið hrísgrjónin í 20 mín. þar til vatnið er gufað upp. Setjið í skál og hrærið mangóbitana út í. Hrærið mangóchutney, kjúklingasoði og hvítlauk saman í lítilli skál...

Tandoori silungur (indverskt)

26.10.2010

Hreinsið silungaflökin og skerið þau í hæfilega stóra bita fyrir grillspjót og raðið þeim á fat. Blandið saman hráefnunum í marineringuna, kryddið og hellið vel yfir fiskinn. Breiðið yfir skálina og látið standa í 15-20 mín. Skafið marineringuna að mestu af fiskinum, þræðið grillpinnana í gegnum hvern fiskbita og grillið á útigrilli ...

Lambakjöt á fyrsta farrými (indverskt)

26.10.2010

Blandið engifer og hvítlauk ásamt jógúrti í skál. Skerið kjötið í teninga og setjið kjötið út í jógúrtblönduna. Marínerið í u.þ.b. klukkustund. Hitið olíu á pönnu og brúnið lauk og chili þar til laukurinn er orðinn gullinbrúnn. Bætið þá saman við chili-, kóríander- og túrmerikdufti ásamt tómatmauki og steikið í smástund. Látið kjötið og marineringuna...

Kókoskjúklingur með raita (indverskt)

26.10.2010

Ristið jarðhneturnar á þurri steikarpönnu og setjið til hliðar. Hitið olíuna við meðalhita á teflonpönnu. Bætið hvítlauk, kardimommum og kóríander út á pönnuna. Setjið kjúklinginn út á pönnuna og brúnið létt á öllum hliðum. Bætið chili út í og hrærið í 12-15 mín. Hellið kókosmjólk ...