Uppskriftir
13.11.2013
-TÓMATSÓSA
350 ;g; ferskir tómatar, saxaðir
500 ;g; plómutómatar í dós
2;msk;. ólífuolía
2 ;stk.; skalottlaukar, fínt saxaðir
4 ;stk.;hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
1 búnt basilíka, söxuð
1 rauður, ferskur chili,
fræhreinsaður og fínt saxaður
Salt og pipar
-EGGALDIN
6 ;stk.; lítil eggaldin
Ólífuolía
4 ;stk.; hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
2 ;stk.; paprikur, bakaðar, skrældar,
kjarnhreinsaðar og skornar í
strimla (hægt að nota úr krukku)
150 ;g; sveppir, sneiddir
120 ;g; blaðlaukur, fínt skorinn
Salt og pipar
Ögn af cayenne-pipar
100 ;g; parmesan, rifinn (má sleppa)
500 ;g; dósatómatar í bitum
1 búnt steinselja, söxuð
08.07.2011
Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman í stórri skál. Blandið Palmín feitinni samanvið (gott er að nota til dæmis tvo hnífa til að blanda harðri feitinni við þurrefnin) þar til áferðin líkist grófu mjöli. Blandið smá mjólk samanvið blönduna. Hrærið í með gaffli þar til ...
08.07.2011
1 1/2 ;bolli; hveiti
1 tsk. lyftiduft
1/4 tsk. salt
1/2;bolli; palmín jurtafeiti
1/3 ;bolli; mjólk
-KJÚKLINGAFYLLING
2-3;stk.; kjúklingabringur
1 ;stk.; lárviðarlauf
1 ;stk.;kjúklingakraftsteningur
¼ ;bolli; olía
2 ;stk.;stórir laukar, í litlum bitum
1 ;msk.; paprikuduft
1 ;tsk.; kúmen
½ ;tsk.; chiliduft
1,5 ;msk.; sykur
Salt og pipar
3 ;stk.; harðsoðin egg, í litlum bitum
½ ;bolli; grænar ólífur, í bitum
1 ;stk.; eggjarauða
1 ;msk.; vatn
-NAUTAHAKKSFYLLING
500 ;g; nautahakk
1 ;stk.;laukur
1 ;stk.;hvítlauksrif
2; stk.;harðsoðin egg, skorin í litla bita
1/2; bolli; rúsínur
Salt og pipar
Olía til steikingar
07.06.2011
Setjið mjólkina og rjóma í pott ásamt sykrinum. Skerið vanillustöngina eftir endilöngu og skafið innan úr henni og bætið henni við blönduna (ásamt því sem þið skafið innan úr). Matarlímsblöðin eru sett í vatn ...
07.06.2011
Grillið brauðið. Penslið með ólífuolíu, nuddið hvítlauksgeiranum við brauðið. Setjið „tómataklassík“ ofan á brauðið. Skerið mozzarella í fallega bita og raðið ofan á. Skreytið með steinseljunni...
07.06.2011
Raðið öllu fallega saman á platta. Setjið chili-sultuna á Prima donna-ostinn. Skreytið með ítalskri steinselju...
07.06.2011
Rífið og skolið salatið. Grillið eða bakið humarinn með hvítlaukssmjöri
Skerið niður tómatana, kantalópuna, rauðlaukinn, paprikuna og mangóið. Blandið mangódressingunni við. Ristið sesamfræin og hellið sojasósunni ...
07.06.2011
Pastað er soðið í þann tíma sem tilgreindur er á pakkanum. Kjúklingurinn er steiktur á pönnu. Því næst eru sveppirnir saxaðir ásamt rauðlauk og chili og bætt á pönnuna...
07.06.2011
Linguini er soðið í saltvatni eins lengi og stendur á pakkanum. Humarinn er steiktur á pönnu ásamt risarækjunni. Sósunni er hellt yfir og látið malla í 2 mínútur...
07.06.2011
500 ;g; rjómi
200 ;g; skyr
200 ;g; mjólk
1 ;stk.; vanillustöng
200 ;g; sykur
4 ;stk.; matarlímsblöð
100 ;g; hvítt súkkulaði
1 ;stk.; lime
1 ;stk.; hafrakex