Greinar
16.01.2008
Íslensk villibráð er einhver sá besti matur sem völ er á.
Villibráðin er einnig afar hollur matur, fitu- snauð,
ómenguð og án allra aukefna...
16.01.2008
Orðið kampavín er íslensk afbökun af orðinu Champagne, sem er
heiti héraðs stutt austur frá París, þaðan sem þessi frægu freyðivín
koma...
13.12.2007
Hvað drekkur maður með hátíðarmatnum?
15.09.2007
Hingað er komin þrúga sem er ræktuð í fjarlægu landi, Suður-Afríku...
15.09.2007
Með FEITUM mat er gott að vínið sé alkóhólríkt. Vínandinn brýtur niður fituna. Að sama skapi sé maturinn léttur, á vínið að vera létt.
13.09.2007
Gróska í víngerð í Suður- Afríku hefur farið ört vaxandi...
13.09.2007
Á næstu grösum brögðuðu vínsérfræðingarnir saman grænmetis-rétti og borðvín.
13.09.2007
Þetta frábæra víngerðarland er ásamt Frakklandi annar af tveimur risum vínheimsins...
13.09.2007
Upphaflega var vodka landi Austur-Evrópubúa, þ.e. sá drykkur sem bændur eimuðu úr tiltæku hráefni...
13.09.2007
Oftast er talað um að það séu tvær ástæður fyrir því að umhella víni...