Greinar
23.09.2008
Til að þjálfa sig í að para saman vín og mat þá þarf stöðugt að smakka bæði vín og mat. Með tímanum og mikilli þjálfun getur vínþjónninn með nokkurri vissu sagt til um með hverskonar mat tiltekið vín hentar, aðeins með því að lesa á flöskumiðann. Eru þetta einhverjir töfrar, hrein snilligáfa eða bara einfaldar reglur sem styðjast má við og allir geta notað með því að prófa sig áfram?
15.09.2008
Þegar við veljum okkur vínglös er fyrsta reglan sú að velja glös sem eru gerð úr algerlega gegnsæju gleri og án alls skrauts. Þetta er nauðsynlegt til þess geta skoðað vínið vandlega og stuðlar einnig að því að vínið njóti sín til fulls.
15.09.2008
Á hverju ári er haldin risastór hátíð í Munchen í Þýskalandi. Þessi
hátíð, Októberfest, er einnig frægasta hátíð Þýskalands. Það fyrsta sem kemur upp í hugann hjá flestum þegar hana ber á góma er bjór...
15.09.2008
Við höfum öll heyrt á þetta minnst en hvað er þetta fyrirbæri „lífræn ræktun“? Þetta er í senn flókið og einfalt fyrirbæri...
23.06.2008
Þegar smakka á vín verður að hafa ákveðna hluti í huga. Smakkararnir verða að vera vel fyrir kallaðir, lýsingin góð, loftræsting þarf að vera í lagi og hitastig í rýminu skiptir vissulega máli. Rétt hitastig á vínunum er einnig mikilvægt atriði að ógleymdum glösunum sem drekka á úr. Ílátin í smökkunarherberginu skipta svo að sjálfsögðu máli og það hvernig vínið sjálft er smakkað. Meðfylgjandi grein er eftir Gissur Kristinsson, vínráðgjafa Vínbúðanna, en hún birtist einnig í nýjasta Vínblaðinu sem hægt er að nálgast í Vínbúðunum.
20.03.2008
Íslenska lambakjötið hefur umfram annað
kjöt einstaka eiginleika til að samsvara sér
vel með víni.
20.03.2008
Mörgum finnst smá víndreitill sjálfsagður hluti af góðri sósugerð. Hversu margir
velta þó vöngum yfir því hvaða vín þeir nota í sósuna sína?
20.03.2008
Umræðan um hvað verði um korktappann í framtíðinni hefur verið ótrúlega sterk undanfarin ár, en allir sem hafa fylgst vel með vöruvali vínbúðanna undanfarin ár, hafa veitt því athygli að vínum með skrúftappa fjölgar stöðugt...
20.03.2008
Það er alls ekki svo flókið að blanda góðan og girnilegan kokteil heima, þó ekki sé fullkominn bar til staðar...
20.03.2008
Nú fer í hönd sá tími sem við Íslendingar innbyrðum hvað mest súkkulaði, oft í formi páskaeggja, en einnig slæðast þó stöku konfektmolar og gæða súkkulaðibitar með...