Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Fjölnota alla daga

22.06.2015


Fjölnota alla daga

Vínbúðin er stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki í umhverfisábyrgð og leggur áherslu á að bjóða gott úrval af fjölnota innkaupapokum. Tilgangur herferðarinnar er að vekja athygli viðskiptavina á þessum umhverfisvæna valkosti og hvetja til minni kaupa á plastpokum í leiðinni.