Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Síðasti dagur pantana

17.12.2019

Við bendum á að miðvikudagurinn 18. desember er síðasti dagur til að panta úr Vefbúðinni fyrir þá á landsbyggðinni sem vilja vera nokkuð öruggir um að fá pantanir afhentar fyrir jólin. Ekki er þó hægt að tryggja að vörur skili sér í tæka tíð á alla staði.

Á höfuðborgarsvæðinu er föstudagurinn 20. desember síðasti pöntunardagur til að fá afhent fyrir jólin. Athugið að sérpantaðar vörur taka lengri tíma í afhendingu og á þessi tímarammi því ekki við um þær sendingar.