Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ný Vínbúð á Blönduósi

27.11.2020

Vínbúðin á Blönduósi er nú flutt í nýtt og betra húsnæði að Húnabraut 4. Vínbúðin er nú í töluvert stærra og bjartara húsnæði með góðu aðgengi. Til að þjónusta viðskiptavini enn betur höfum við einnig aukið vöruvalið.

Verið velkomin í nýja og glæsilega búð!