Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jólabjórinn kominn í sölu

26.10.2018

Töluvert er beðið eftir jólabjórnum á hverju ári og vangaveltur eru um úrvalið hverju sinni. Sala á jólabjór og öðrum jólavörum hefst fimmtudaginn 15. nóvember í Vínbúðunum. 

Áætlað er að í sölu verði um og yfir 60 tegundir af jólabjór að þessu sinni auk annarra jólavara s.s. jóla-ákavíti, jóla-síder, glögg og fleira.

Hér má sjá lista yfir þær tegundir sem áætlað er að verði í sölu í Vínbúðum um jólin, en listinn gæti breyst lítillega fram að sölubyrjun.  Dreifing tegunda er misjöfn eftir Vínbúðum, en einnig verður hægt að nálgast flestar vörurnar í Vefbúðinni og fá sent í næstu Vínbúð.

 

Jólabjór

 • Jólabjór Gjafaaskja 990ml  7%
 • Aecht Schlenkerla Eiche Doppelbock 500ml  8%
 • Albani Jule Bryg Blaa Lys 330ml dós 7%
 • Albani Jule Bryg Rödhætte 330ml dós 5,5%
 • Almáttugur Steðji 330ml  6%
 • Anchor Merry Christmas 355ml  5,5%
 • Askasleikir Amber Ale nr. 45 330ml dós 5,8%
 • Bah Humbug Christmas Cheer 500ml  5%
 • Blessaður jólabjór Steðja 330ml  5,4%
 • Boli Doppelbock jólabjór 330ml  7,5%
 • Co. & Co. Tunnuleginn Bakkelsis Stout 500ml  12%
 • Corsendonk Christmas Ale 750ml  8,5%, einnig í 6x250 ml gjafapakkningu
 • Delirium Christmas 330ml  10%
 • Egils Malt Jólabjór 330ml  5,6%, einnig í 330 ml dós
 • Einstök Doppelbock 330ml  6,7%
 • Einstök Winter Ale 330ml  8%
 • Fagnaðarerindið II 440ml dós 5,5%
 • Faxe Royal Happy Holidays 1000ml dós 5,6%
 • Fuller's Old Winter Ale 500ml  5,3%
 • Föroya Jóla Bryggj 330ml  5,8%, einnig í 330 ml dós
 • Giljagaur nr.14 330ml  10%
 • Godthaab Bryghus Bad Santa 750ml  5,1%
 • Godthaab Bryghus Tannenbaum 750ml  5,1%
 • Gouden Carolus Christmas 330ml  10,5%
 • Harboe Jule Bryg 330ml dós 5,7%
 • Hoppy Christmas 330ml  7,2%
 • Hurðaskellir Nr.54 330ml  11,5%
 • Hvít Jól – Mandarínu White Ale 330ml  5%
 • Jóla Kaldi 330ml  5,4%
 • Jóla Kaldi Súkkulaði Porter 330ml  6,5%
 • Jóla Tumi/ Jul Time 330ml dós 5,6%
 • Jólabjór Gjafaaskja 990ml  7%
 • Jóla Huml - IPA 330ml  6%
 • Jóla-Gjafapakkning Steðja 660ml  5,7%
 • Jólagull 330ml  5,4%, 500 ml dós, einnig í 330 ml dós
 • Jólakisi 473ml  7%
 • Leppur 330ml  6,5%
 • Meteor Biere de Noel 650ml  5,8%, einnig í 650 ml gjafapakkningu og 4x250 ml gjafapakkningu
 • Mikkeller Ginger Brett IPA 330ml  6,9%
 • Mikkeller Hoppy Lovin'Christmas 330ml  7,8%
 • N'Ice Chouffe 330ml  10%
 • Norrebros Julebryg 400ml  7%
 • Okkara Jól 330ml  5,8%
 • Ósló Brewing Red and Wheat Christmas 330ml  5,9%
 • Royal X-Mas blár 330ml dós 5,6%
 • Royal X-Mas hvítur 330ml dós 5,6%
 • Rúdolf – Heslihnetubrúnöl 330ml  6%
 • Röndólfur Jólabjór 330ml  6,7%
 • Samuel Adams Winter Lager 355ml  5,5%
 • Santa Gose 330ml  4%
 • Segull 67 Jóla Bjór 330ml  5,4%
 • Segull 67 Snjókarl 330ml  4,6%
 • Shepherd Neame Christmas Ale 500ml  7%
 • Skyrgámur Nr.60 330ml  5%
 • Snowball Saison 330ml  8%
 • Stella Artois 750ml  5%
 • Thule Jólabjór 330ml  5,4%, 500 ml dós, einnig í 330 ml dós
 • Tuborg Julebryg 330ml  5,6%, 330 ml dós, einnig í 500 ml dós
 • Víking Jóla Bock 330ml  6,2%
 • Víking Jólabjór 330ml  5%, 500 ml dós, einnig í 330 ml dós
 • Winter Balls 330ml  5%
 • Ölvisholt 24. Barley Wine Jólabjór 330ml  10%
 • Ölvisholt Heims um bjór jólabjór 330ml  5%

Akvavit og aðrar jólavörur

 • Akvavit - Aalborg Jule Akvavit 2018 700ml  47%
 • Akvavit - Bornholmer Juleakvavit 500ml  42%
 • Akvavit - Bornholmer Juleakvavit 700ml  42%, einnig í 500 ml
 • Akvavit - Brennivín Jólin 2018 700ml  40%
 • Akvavit - Jólabrennivín 500ml  40%
 • Akvavit - O.P. Anderson Jul Aquavit 700ml  40%
 • Glögg - Blomberg's Luksus Glögg 1000ml ferna 8%
 • Rauðvín - Georges Dubouef Beaujolais Noveau 2018 750ml  13%
 • Rauðvín - Trenel Beaujolais Nouveau 2018 750ml  12,5%
 • Romm - 24 days of rum 24x20ml 40% gjafapakkning  40%
 • Síder - Grevens Julecider 500ml dós 4,7%