Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Þorrabjórinn 2020

07.01.2020

Sala á þorrabjór hefst fimmtudaginn 23. janúar en upphaf þorrans er á Bóndadaginn, föstudaginn 24. janúar. 

Í ár er áætlað að 15 tegundir af þorrabjór verði í boði, en þegar sala hefst verður hægt að skoða nánar hér á vinbudin.is í hvaða Vínbúð hver tegund fæst og einnig er hægt að kaupa þá beint í Vefbúðinni. Sölutímabili þorrabjórs lýkur 22.febrúar.

Í vörulistanum okkar hér á vinbudin.is eru upplýsingar um þann þorrabjór sem er í sölu í ár og í hvaða Vínbúðum hann er fáanlegur, en eftirfarandi tegundir eru áætlaðar í sölu:

Þorrabjór: 

       
The Bitter Truth 330 ml 5,8% dós Ægir Brugghús
Hvalur 2 þorraöl Steðja 330 ml 5,2% fl. Brugghús Steðja
Þorrakaldi 330 ml 5,0% fl. Bruggsmiðjan Kaldi
Bóndi 330 ml 4,6% fl. Coca-Cola Ísland
Þorrabjór 1 330 ml 10,0% dós Coca-Cola Ísland
Víking Vetraröl 330 ml 4,8% fl. Coca-Cola Ísland
Þorrabjór 2 330 ml 5,0% dós Coca-Cola Ísland
Þorrmóður 330 ml 5,6% dós Gæðingur-Öl
Surtur Nr.73 330 ml 10,5% fl. Ölgerðin
Surtur Nr.8.8 330 ml 13,6% fl. Ölgerðin
Surtur Nr.8.10 330 ml 11,0% fl Ölgerðin
Surtur Nr.8.11 330 ml 12,2% fl. Ölgerðin
Segull 67 Þorraöl 330 ml 5,6% fl. Sunna
The Brothers Brewery 23.01.73 330 ml 6,5% dós The Brothers Brewery

Akvavit:

 

 

 

 

Þorra brennivín 550 ml 38% fl. Hálogi Distillery Reykjavík