Fréttir
 
 
 
	
    
    	
        03.10.2002
        ÁTVR hefur gefið út fyrsta hefti af nýju upplýsingariti um áfengistegundir sem eru í reynslusölu og á sérlista. Upplýsingaritið nefnist „Nýtt í vínbúðinni' og liggur frammi í vínbúðum um allt land, viðskiptavinum að kostnaðarlausu...
      
     
 
 
	
    
    	
        30.09.2002
        1. september sl. breyttist afgreiðslutíminn hjá nokkrum vínbúðum...
      
     
 
 
	
    
    	
        30.09.2002
        Um þessar mundir stendur yfir sérstök kynning á áströlskum vínum í vínbúðinni Heiðrúnu, Stuðlahálsi og vínbúðinni Kringlunni. 
Það kemur mörgum á óvart hvað Ástralía framleiðir lítið magn af vínum miðað við hvað landið hefur haft mikil áhrif á víngerð síðustu tveggja áratuga. Það er sem stendur í ellefta sæti heimslistans og framleiðir t.d. einungis um einn fimmtánda af því sem Ítalía framleiðir...
      
     
 
 
	
    
    	
        06.09.2002
        visir.is birtir í dag frétt undir fyrirsögninni: Eðalvín þóttu of dýr. Í fréttinni segir að uppboðið hafi verið samstafsverkefni Glóbus, Apóteksins, menningarnætur og áfengissölu ríkisins. Þess er óskað að visir.is komi á framfæri, að ÁTVR átti hér engan hlut að máli...
      
     
 
 
	
    
    	
        02.08.2002
        Sala áfengis og tóbaks var eins og sjá má á meðfylgjandi töflum, sem skipt er upp eftir vöruflokkum.
Taflan tekur til sölu ÁTVR innanlands og sýnir samanburð við sömu mánuði sl. árs.
Aukning í sölu á lítrum fyrstu sjö mánuði ársins 2002 miðað við sama tímabil ársins 2001 er 8,62%. 
      
     
 
 
	
    
    	
        23.07.2002
        Samtök verslunar og þjónustu - SVÞ - dreifa þessa dagana riti til stuðnings því að léttvín og bjór verði seldur í verslunum og bensínstöðvum. Ekkert er við að athuga þótt sú krafa sé höfð uppi af þeim hagsmunasamtökum sem hér eiga hlut að máli. Við rök þeirra fyrir kröfunni má þó gera ýmsar athugasemdir...
      
     
 
 
	
    
    	
        18.07.2002
        Nú liggja fyrir sölutölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2002...
      
     
 
 
	
    
    	
        28.05.2002
        Vefur vínbúðar hefur verið í vinnslu síðan á vormánuðum og hafa duglegir starfsmenn Strengs ásamt hjálp frá góðvinum þeirra í idega reynt að setja saman snyrtilegan og notendavænann vef sem allir ættu að geta notið...
      
     
 
 
	
    
    	
        28.05.2002
        ÁTVR opnar vínbúð á Djúpavogi að Búlandi 1 í dag 15. maí. Vínbúðin er rekin í samvinnu við Kaupás....
      
     
 
 
	
    
    	
        23.05.2002
        Fimmtudaginn 16. maí kl. 16 - 18 munu félagar úr Vínþjónasamtökum Íslands vera til ráðgjafar í nokkrum vínbúðum ÁTVR...