Fréttir
13.02.2003
Vínbúðin Heiðrún og Vínbúðin í Kringlunni lækka verð á 40 tegundum áfengis . Algengt er að verð lækki um 30 %. Meðal tegunda á lækkuðu verði er XO koníak, 20 ára púrtvín, kampavín og velmetin rauðvín og hvítvín...
06.02.2003
Söluskýrsla áfengis (á pdf formi) er komin á vefinn.
10.01.2003
ÁTVR og starfsfólk óskar lesendum vefsins farsældar á árinu 2003 og þakkar heimsóknir á liðnu ári.
Í desember s.l. var stefna ÁTVR mörkuð og markmið og mælikvarðar um árangur skýrðir. ÁTVR heldur inn í nýtt ár með gott veganesti og fullvissu um að enn megi bæta þjónustu við viðskiptavini og lesendur vefsins...
06.01.2003
Tölur um sölu áfengis og tóbaks hjá ÁTVR árið 2002 eru nú kunnar.
17.12.2002
Vínbúðin í Borgarnesi hefur tekið svo gagngerðum breytingum að jafna má við byltingu. Verslunarstjóri ÁTVR segir útlit og innri skipan vínbúðarinnar hafa hlotið einróma lof viðskiptavina og almenn ánægja ríki með framkvæmdina...
09.12.2002
Alla laugardaga í desember verða vínþjónar til ráðgjafar í Vínbúðinni Heiðrúnu, Vínbúðinni í Kringlunni og Smáralind.
Við bætum um betur og höfum framvegis opið í Vínbúðinni Kringlunni, Vínbúðinni Smáralind og í Vínbúðinni Dalvegi á laugardögum kl. 11-18.
02.12.2002
Samkvæmt starfsreglum ÁTVR telst íbúafjöldi Mýrdalshrepps og þéttbýliskjarna Víkur nægur til að opnuð verði Vínbúð í Vík. Á fund stjórnar ÁTVR 14. nóvember s.l. var samþykkt að opna þar verslun á árinu 2003...
28.11.2002
Með vísun til ákvæða nýsettra laga um gjald af áfengi og tóbaki hefur ÁTVR hækkað verð á tóbaki og áfengi, sem er sterkara en 15%...
03.10.2002
ÁTVR hefur gefið út fyrsta hefti af nýju upplýsingariti um áfengistegundir sem eru í reynslusölu og á sérlista. Upplýsingaritið nefnist „Nýtt í vínbúðinni' og liggur frammi í vínbúðum um allt land, viðskiptavinum að kostnaðarlausu...
30.09.2002
1. september sl. breyttist afgreiðslutíminn hjá nokkrum vínbúðum...