Fréttir

Korktappinn á undir högg að sækja

01.07.2003

Hinn gamalreyndi korktappi á nú undir högg að sækja...

Nýjar merkingar í Heiðrúnu og Kringlunni

25.06.2003

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn vinbúðanna Heiðrúnar, Kringlunnar og í Hafnarfirði verið önnum kafnir við að endurraða í hillur

Vínbúð í Vík opnuð í dag

19.06.2003

Ný Vínbúð var opnuð í dag, 19. júní í Víkurskála við Austurveg 18 (Þjóðveg 1) í Vík í Mýrdal.

Nýir starfsmenn hjá ÁTVR

18.06.2003

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til ÁTVR

Forstjóraskipti hjá ÁTVR til eins árs

05.06.2003

Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR er farinn í árs námsleyfi frá 1. júní og er Ívar J. Arndal settur forstjóri á meðan Höskuldur er í leyfi.

Vínbúðin í Hafnarfirði er að komast í sparifötin

04.06.2003

Vínbúðin í Hafnarfirði er að komast í sparifötin.

Ný vínbúð í Þorlákshöfn

15.05.2003

ÁTVR opnar nýja vínbúð í dag, 15. maí, í ESSO aðföngum við Óseyrarbraut 4 í Þorlákshöfn.

Nýtt í vínbúðinni

08.05.2003

Bæklingurinn Nýtt í vínbúðinni, maí -ágúst kemur í vínbúðir ÁTVR í dag.

Nýjar innkaupareglur áfengis

29.04.2003

Nýjar innkaupareglur áfengis taka gildi 1. júlí 2003 og munu gömlu reglurnar vera í gildi þangað til.

Víngerð nýjasta áhugamálið hjá poppstjörnunum

29.04.2003

Poppstjörnur og önnur stórstirni hafa nú tekið upp á því að kaupa vínekrur á helstu vínsvæðum heimsins og spreyta sig á víngerð.