Fréttir
13.10.2004
Bjórstemmning verður í vínbúðunum 13.-31. október. Viðskiptavinir geta fræðst betur um hinar mismunandi gerðir bjórs í nýútkomnum bæklingi sem dreift er í vínbúðunum.
13.09.2004
ÁTVR er aðili að Pokasjóði verslunarinnar og renna sjö krónur af hverjum seldum burðarpoka hjá ÁTVR í sjóðinn. Að tillögu ÁTVR hefur sjóðurinn ákveðið að leggja fram 4 milljónir króna til endurgerðar göngustíga við Gullfoss og viðhalds á Sigríðarstofu.
25.08.2004
Meðal efnis í Vínblaðinu er umfjöllun um tequila, helstu einkenni Sauvignon blanc þrúgunnar lýst.
24.08.2004
Miðvikudaginn 1. september 2004 breytist afgreiðslutími nokkura Vínbúða...
05.08.2004
Fyrir verslunarmannahelgi hófust sýningar á auglýsingunni Hvað þarf til þess að stoppa þig? sem var gerð í samstarfi milli ÁTVR og Umferðarstofu....
04.08.2004
Sala á áfengi um verslunarmannahelgina var 2,1% meiri í ár en árið 2003 í lítrum talið. Hins vegar var salan 2,8% minni nú en í fyrra, sé tekið mið af verðmæti seldrar vöru. Þetta þýðir að minna hefur selst af sterku áfengi um þessa verslunarmannahelgi en áður, jafnframt því að verð á bjór hefur lækkað....
30.07.2004
Vínbúðirnar og Umferðarstofa hafa tekið höndum saman um gerð auglýsinga sem hafa það að markmiði að koma í veg fyrir ölvunarakstur. Vinnuheiti auglýsinganna er ,,STOPP' og eru þær birtar í sjónvarpi, útvarpi, í dagblöðum og á auglýsingaskiltum í biðskýlum strætisvagna....
27.07.2004
Vínbúðin í Vestmannaeyjum verður opin til hádegis, föstudaginn 30. júlí....
02.07.2004
2.7.2004 12:54
44. Vínbúð ÁTVR var opnuð á Kirkjubæjarklaustri í vikunni. Hún er í Skaftárskála á horni þjóðvegar eitt og Klausturvegs.
30.06.2004
Vínblaðið er efnismikið að þessu sinni. Þorri Hringsson fjallar m.a. um vínið með grillinu og skrifar mjög fróðlega grein um frönsk vín....