Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nýtt Vínblað komið í Vínbúðir

30.06.2004

Vínblaðið er efnismikið að þessu sinni. Þorri Hringsson fjallar m.a. um vínið með grillinu og skrifar mjög fróðlega grein um frönsk vín. Í blaðinu er að finna uppskriftir að sumarlegum kokteilum, áfengum sem óáfengum eins og jarðarberja Daquiri. Einkenni tempranillo þrúgunnar eru kynnt og Hildur Petersen, formaður stjórnar ÁTVR  kynnir slagorð vínbúða, Lifum, lærum og njótum og segir frá helstu áherslum í stefnu fyrirtækisins.