Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sumarvín 21. júní til 13. ágúst

21.06.2005

Sumarvín 21. júní til 13. ágúst

Nú er starfsfólk okkar í sumarskapi og sumarvínin verða í hávegum höfð næstu vikurnar. Í vínbúðum er hægt að nálgast bækling með upplýsingum um sumarvínin þar sem m.a. kemur fram með hvaða mat þau henta. Valdar tegundir eru á lækkuðu verði.

Nýttu þér þekkingu starfsfólks okkar og fáðu góð ráð við valið á víninu með sumarmatnum.

Í vínbúðum er einnig hægt að nálgast uppskriftir af nokkrum dýrindisréttum.

Sjáumst í sumarskapi!