Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Söluhæstu vörurnar í vínbúðunum

10.08.2005

Júlí er jafnan söluhæsti sumarmánuðurinn í vínbúðunum. En hvaða vín skyldu hafa selst mest?

Tekinn var saman listi yfir 5 söluhæstu hvítvínin og rauðvínin í vínbúðunum í júlí og 10 söluhæstu bjórana 

 

 Söluhæstu rauðvínin í flösku voru:

1

Concha y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon

2

El Coto Crianza

3

Concha y Toro Sunrise Merlot

4

Boomerang Bay Cabernet Shiraz

5

Montecillo Crianza

 

Hér má sjá að 4 af 5 vinsælustu rauðvínunum eru frá Spáni og Chile (2 frá hverju landi). 

 

Söluhæstu hvítvínin voru:

1

Rosemount GTR

2

Ars Vitis Riesling

3

Guntrum Riesling Royal Blue

4

Concha y Toro Sunrise Chardonnay

5

Jacob's Creek Chardonnay

 

Ástralía og Þýskaland eru með 2 vín hvort um sig á þessum lista.  Þýsku hvítvínin eru venjulega sæt Riesling vín, en vinsælustu áströlsku hvítvínin eru gerð úr Chardonnay þrúgunni.  GTR vínið frá Rosemount, sem er söluhæsta hvítvínið í flöskum er þó undantekning, því það er gert úr blöndu af Gewurztraminer og Riesling þrúgunum.

 

10 söluhæstu bjórarnir og breyting miðað við sölu í júní.

 

Bjór í 500ml dós

 

              Sæti

 

 

 

      Júní

 

 

 

   Breyting

 

 

 

Nafn

1

1

0

Víking

2

2

0

Víking Lite

3

3

0

Thule

4

6

2

Tuborg

5

4

-1

Egils Gull

6

7

1

Carlsberg

7

5

-2

Faxe Premium

8

9

1

Tuborg Gold

9

10

1

Heineken

10

8

-2

Egils Pilsner