Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ný vínbúð opnuð í Garðheimum

21.03.2006

Ný vínbúð opnuð í GarðheimumVínbúðin í Garðheimum var opnuð í dag 21.mars kl. 11.00. Vínbúðinnni í Mjódd var lokað í gær og lýkur þá 18 ára starfsemi Vínbúðarinnar í Mjóddinni formlega, en hún var opnuð þann 20. september 1988.

Vínbúðin er björt og skemmtileg og aðgengi viðskiptavina að vörum í nýju vínbúðinni er mjög gott, Næg næg bílastæði eru fyrir framan vínbúðina.

 

Afgreiðslutími í Garðheimum er sem hér segir:
Mánudagur - fimntudags kl. 11 - 18, föstudagur  kl. 11 - 19 og laugardagur  11 - 16

Verið velkomin!