Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Vínbúðin í Mjódd flytur í Garðheima

16.03.2006

Vínbúðin í Mjódd flytur í GarðheimaÞriðjudaginn 21.mars nk. flytur Vínbúðin í Mjódd í nýtt húsnæði við Garðheima. Lokað verður í Vínbúðinni í Mjódd mánudaginn 20.mars vegna flutninganna og opnar í Garðheimum þriðjudaginn 21.mars kl. 11.00.
Vínbúðin stækkar  við þessa breytingu og verður aðgengi viðskiptavina að vínum og bjór mun betra en áður. Næg bílastæði eru við vínbúðina.

Verið velkomin!