Fréttir
03.10.2007
Vissir þú... að Chardonnay er útbreiddasta hvítvínsþrúga heimsins, ræktuð í nær öllum vínræktarlöndum nema þeim allra köldustu og allra heitustu? Þessar upplýsingar og fleiri færð þú á þrúgudögum í vínbúðum...
02.10.2007
Nýr tóbakspöntunarlisti var gefinn út í dag 1. október. Helstu breytingar eru þær að neftóbak hækkaði um 4%, en engin önnur verðbreyting varð á tóbaki.
01.10.2007
Nú þegar haustið leggst yfir landið og trén skarta sínu fegursta liggur rómantíkin í loftinu í vínbúðunum. Þrúgudagar eru hafnir...
25.09.2007
Vínbúðirnar hafa undanfarin ár rekið vínskóla hugsaðan til að auka vöruþekkingu starfsmanna í þeim tilgangi að geta frætt og þjónað viðskiptavinum enn betur.
10.09.2007
Mikið er lagt upp úr fjölbreyttu vöruúrvali í vínbúðum og nú fást þar vín frá öllum heimshornum.
04.09.2007
Haldinn var fundur með birgjum áfengis nú í vikunni, en slíkir fundir eru haldnir tvisvar á ári
29.08.2007
Um er að ræða almenn lagerstörf í dreifingarmiðstöð.
28.08.2007
Vegna framkvæmda við Stuðlaháls, er aðgengi að Vínbúðinni Heiðrúnu eingöngu frá Lynghálsi (að neðanverðu).
24.08.2007
Það er forvitnilegt að skoða hver þróunin hefur orðið í sölu á áfengum drykkjum á Íslandi undanfarin ár.
21.08.2007
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur farið þess á leit við ÁTVR að sölu á bjór í stykkjatali verði hætt í Vínbúðinni og jafnframt að hætt verði að selja kældan bjór. Erindi borgarstjóra hefur verið svarað.