Fréttir

Vínskóli vínbúðanna og WSET

25.09.2007

Vínbúðirnar hafa undanfarin ár rekið vínskóla hugsaðan til að auka vöruþekkingu starfsmanna í þeim tilgangi að geta frætt og þjónað viðskiptavinum enn betur.

Pantaðu vínið þitt

10.09.2007

Mikið er lagt upp úr fjölbreyttu vöruúrvali í vínbúðum og nú fást þar vín frá öllum heimshornum.

Birgjar funda með ÁTVR

04.09.2007

Haldinn var fundur með birgjum áfengis nú í vikunni, en slíkir fundir eru haldnir tvisvar á ári

Starfsfólk óskast til starfa í dreifingarmiðstöð

29.08.2007

Um er að ræða almenn lagerstörf í dreifingarmiðstöð.

Stuðlaháls lokaður vegna vegaframkvæmda

28.08.2007

Vegna framkvæmda við Stuðlaháls, er aðgengi að Vínbúðinni Heiðrúnu eingöngu frá Lynghálsi (að neðanverðu).

Hvað drekka Íslendingar í dag?

24.08.2007

Það er forvitnilegt að skoða hver þróunin hefur orðið í sölu á áfengum drykkjum á Íslandi undanfarin ár.

Vínbúðin Austurstræti – sala á bjór í stykkjatali

21.08.2007

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur farið þess á leit við ÁTVR að sölu á bjór í stykkjatali verði hætt í Vínbúðinni og jafnframt að hætt verði að selja kældan bjór. Erindi borgarstjóra hefur verið svarað.

Salan um verslunarmannahelgina

17.08.2007

Um 108 þúsund viðskiptavinir lögðu leið sína í vínbúðirnar í vikunni fyrir verslunarmannahelgina sem er í við færri en í sömu viku á síðasta ári...

Vínbúðin í Austurstræti

17.08.2007

ÁTVR hefur borist erindi frá borgarstjóra þar sem óskað eftir að hætt verði að selja bjór í stykkjatali í Vínbúðinni Austurstræti. Erindi borgarstjóra er í hefðbundnum farvegi og verður svarað innan tíðar. ÁTVR hyggst svara bréfi borgarstjóra áður en niðurstaða málsins verður kynnt fjölmiðlum.

Lokað mánudaginn 6.ágúst

14.08.2007

Vegna frídags verslunarmanna er LOKAÐ í vínbúðum, mánudaginn 6.ágúst.