Fréttir

Vínbúðin Neskaupstað flutt

12.11.2015

Vínbúðin Neskaupstað hefur opnað í nýju og glæsilegu húsnæði að Hafnarbraut 15. Vínbúðin er afar vel staðsett og aðgengi hið besta viðskiptavini, auk þess sem hún hefur verið stækkuð til muna.

Græn skref

11.11.2015

Skrifstofa ÁTVR og Dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi hlutu fyrr á árinu viðurkenningu Grænna skrefa, en höfuðstöðvarnar hafa nú lokið við öll fimm skrefin og var í raun önnur ríkisstofnunin til að ná þeim árangri.

Jólabjórinn 2015

29.10.2015

Margir bíða spenntir eftir að jólabjórinn komi í Vínbúðirnar og hefur mikið verið spurt um hvenær búast megi við honum, en sala á honum mun hefjast föstudaginn 13. nóvember.

Verkfalli aflýst

28.10.2015

Samningar hafa náðst náðst á milli ríkisins og SFR og ljóst að verkfalli hefur verið aflýst. Vínbúðirnar munu þó vera opnar á miðvikudag eins og um föstudag sé að ræða auk þess sem allar Vínbúðir verða opnar á laugardag eins og áður var auglýst.

Opið í Vínbúðum

21.10.2015

Í dag er opið í öllum Vínbúðum, en fyrstu boðuðu verkfallshrinu er nú lokið. Ef ekki næst að semja hefst næsta verkfallshrina fimmtudaginn 29.október, en þá verður lokað eftirfarandi daga..

Lokað mánudag og þriðjudag

19.10.2015

Viðskiptavinir athugið. Vegna verkfalls SFR verða Vínbúðirnar lokaðar mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. október.

Nánari upplýsingar um opnunartíma vegna verkfalls má finna hér fyrir neðan.

Allar Vínbúðir opnar í dag

17.10.2015

Allar Vínbúðir verða opnar laugardaginn 17.október, líka þær sem venjulega eru lokaðar á laugardögum. Ef verkfall leysist ekki verða allar Vínbúðir hinsvegar lokaðar á mánudag og þriðjudag.

Lokað í dag vegna verkfalls

15.10.2015

Viðskiptavinir athugið. Vegna verkfalls SFR verða Vínbúðirnar lokaðar fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. október og aftur mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. október. Opið verður í öllum Vínbúðum laugardaginn 17.október. Nánari upplýsingar um opnunartíma vegna verkfalls má finna hér fyrir neðan.

Vegna fyrirhugaðs verkfalls

12.10.2015

Viðskiptavinir athugið. Komi til verkfalls SFR verða Vínbúðirnar lokaðar fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. október og aftur mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. október. Miðvikudaginn 14.október verður opið lengur í Vínbúðunum, eða eins og um föstudag sé að ræða. Einnig verður opið í öllum Vínbúðum laugardaginn 17.október. Nánari upplýsingar um opnunartíma vegna verkfalls má finna hér fyrir neðan.

Bjór og matur í október

01.10.2015

Í október beinist athyglin að bjór og mat í Vínbúðunum, en þar er hægt að nálgast ferskan bækling með spennandi matar-uppskriftum og fróðleik um hina helstu bjórflokka.