Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

New store in Garðabær

21.11.2017

Vínbúðin will open in Kauptún, Garðabær, on Thirsday November 23rd. at 11

Vínbúðin mun því opna fimmtudaginn 23.nóvember kl. 11.00. 

Í Vínbúðinni Garðabæ er uppröðun með nokkuð óhefðbundnu sniði. Í stað þess að raða eftir löndum eins og í öðrum Vínbúðum verður léttvínum raðað eftir bragðeiginleikum sem gerir viðskiptavinum auðvelt að finna rétta vínið. Þannig er vínunum skipað í flokka eftir bragði og sætleika og með hverjum flokki eru lýsandi matartákn sem gefa til kynna með hvaða mat vínið hentar. 

Við bjóðum Garðbæinga sem og aðra viðskiptavini velkomna í nýja og glæsilega búð.