- Saxaðu steinseljuna og hvítlaukinn smátt.
 
	- Blandaðu saman öllum hráefnunum í skál eða krukku.
 
	- Smakkaðu til með salti, pipar og ediki/sítrónusafa eftir þínum smekk.
 
	- Láttu chimichurri sósuna standa í að minnsta kosti 20–30 mínútur áður en hún er borin fram svo bragðið nái að blandast vel.
 
	- Geymist í loftþéttri krukku í ísskáp í 3–5 daga.
 
 
Passar best með nauti og lambi en gengur með flestum grilluðum réttum jafnvel fiski og grænmeti!
Uppskrift fengin frá argentínskum vini