Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Allt hrist saman með klaka og síðan hellt í gegnum sigti í kælt kokteilglas.
Skreytt með límónuberki.

Ananassíróp
1 ferskur ananas á móti 1 kg af sykri.

Aðferð: Hýðið er skorið utan af ananasinum og hann skorinn í litla bita og settur í poka með sykrinum. Þetta er geymt í kæli og sykurinn leysist upp á nokkrum dögum. Þegar hann er að fullu uppleystur eru bitarnir sigtaðir frá.

 

Höfundar kokteils eru Gunnar Rafn Heiðarsson, Valgarður Finnbogason, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson og Hlynur Björnsson á Kol