Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Maukið jarðarberin ásamt líkjörnum í blandara eða með töfrasprota. Hellið í gegnum sigti og þrýstið berjunum í gegn með skeið. Skiptið jarðarberjamaukinu í 6-8 glös og fyllið varlega upp með freyðivíni. Farið varlega því vínið kemur til með að freyða mikið.