Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Skerið jarðarberin í sneiðar og eplin í litla bita. Merjið basilíkulaufin lítillega til að ná bragðinu fram. Setjið ávextina í skál eða könnu ásamt sykrinum og basilíkulaufinu og látið standa í 10 mínútur til að sykurinn leysist upp í safanum af ávöxtunum. Bætið sódavatninu, eplasafanum og hvítvíninu út í, hrærið í og berið fram.