Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara  ásamt ísmolum. Hristið vel og síið í kokteilglas.